Wednesday, January 17, 2007

Morgunn i GHadames

Godan daginn aftur. Thetta er miklu betra netkaffi en bara faein ord.
Vid Muhammed Ali vorum ad koma ur skodun a gamla baeinum og thad var akaflega serstakt. Thessi gamli baer er nu undir yfirumsjon UNESCO og thar byr enginn. Ein fru oldrud nokkud neitadi ad fara thegar husin voru gerd upp eda byrjad var a tvi fyrir tuttugu arum. Thar sem ekki tokst ad mjaka kellu ut bjo hun i husi sinu til danardaegurs.
Byggingarlag er mjog olikt tvi sem madur ser annars stadar, kannski helst ad likja tvi vid husin i Sanaa en ekki jafn ha og ekki eins skrautleg. En ad innan eru thau hreinasta augnayndi med skreytingum og fluri upp um allt og ut um allt. Lagt til lofts um ganga gomlu borgar og haett vid madur gaeti villst thar einn a rafinu.
Muhammed Ali skyrdi allt ljomandi vel og somuleid forum vid i gott thodhattasafn, settumst nidur i te annad kastid og nu er Massud bilstjori ad fara a taugum tvi vid eigum ad vera logd af stad til Tripoli.
Matarbodid i gaerkvoldi var afar gomsaett og notalegt og eg hitti slangur af 12 bornum Muhammeds og konu hans. Gerdarleg og kurteis born og vel uti latin kona, utan um sig.
Indaelisvedur hefur verid thessa daga og allt gengid ad oskum. Libyumenn eru med dalitla kompleksa af tvi theim finnst their ekki ykja langt a veg komnir i ferdatjonustunni en their leggja sig fram og hafa upp a otrulega margt ad bjoda.
Reyni ad skrifa meira sem allra fyrst.
En best ad drifa sig af stad adur en Massud verdur arfavitlaus - allt i grini tho.

1 comment:

Anonymous said...

Blessud væna mín.
Langaði bara að senda kveðjur úr kuldanum hér, snjór, frost semsagt VETUR.
Kveðja.
Þóra