Thursday, March 8, 2007

Islenskir fanar ut um allt i Esfahan

Sael oll
Dagurinn hefur verid einkennst af einstakri kaeti og miklum vidskiptum. Heldum a markadinn i morgun og var Thordur maettur i teppabud um leid og opnad var og thangad slaeddust fleiri og fleiri islendingar enda blakti islenski faninn yfir versluninni.

Menn gerdu mikil og falleg kaup og tho aldrei skuli gerdur samanburdur langar mig serstaklega ad nefna teppid sem Kristrun keypti, litirnir eru eins og eydimorkin i ljosaskiptunum.

Svo vantadi marga duka, Arni fann merka styttu, Thorsteinn keypti myndarlegar gjafir handa systkinum sinum, Gunna og Holmfridur pokum hladnar sem allls konar gersemdar voru i, flest heimsotttu minaturlistamanninn minn og ma hann vera duglegur ad mala eftir ad menn hofdu sopad thar myndum af veggjum. Annars hef eg ekki fregnir af ollu sem menn utvegudu ser en allir voru amk serdeilis gladir thegar til hotels kom.

Ekki tharf ad taka fram ad Thora J og Gulla letu nokkud ad ser kkveda i vidskiptunum

I gaer skodudum vid Jamamoskuna thar sem gengid er i gegnum soguna i bokstaflegri merkingu. A leid thadan var laumast i bakpoka Ragnheidar og peningum nappad. Vard uppi fotur og fit a markadnum enda gerir madur ekki svona i Iran. Eftir ad thofurinn hafdi nadst a hlaupum komu menn brosandi oig stoltir og afhentu Ragnheidi allar eigurnar svo allir gatu tekid gledi sina nema kannski tjofurinn sem hefur nu ekki adeins sett blett a sjalfan sig heldur svert fjolskyldu sina.
Ragnheidur var mjog imponerud af heidarleika markadsmanna tharna og thad vorum vid raunar oll.

I armenska hverfinu var farid i domkirkjuna og a safnid til minningar um utrymingu Tyrkja a Arnmenum. Karamelluveitingahus var a sinum stad og Gulla, Thora J og eg hylltum Gudmund Pe serstaklega- ad honum fjarstoddum ad visu - sem vid ududum i okkur adskiljanlegum budingum.

Fleira var skodad og skilgreint og anaegja med thetta

I kvold bordum vid herna a hoteli og eg hef bodid Pezhman og fru hans i mat med okkur.
Snemma i fyrramalid keyrum vid svo til Teheran og gistum thar og bratt liggur svo leid heim til Islands.
Skrifa faein ord annad kvold thegar vid erum komin a Laleh i Teheran
Tokkum allar kvedjur kaerlega og bidjum ad heilsa

6 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með konudagin og einhvað hlítur að hafa verið gert úr honum í Iran,góða ferð til Teheran og góða skemmtun svona síðasta dagin,knús til Mána frá okkur í Falsterbo

Anonymous said...

Hæ elsku amma Birna. Hvernig er í Íran ? Allavega söknum við þín mjög mikið. Ég fór allt í einu að hugsa til þín því að ég var að nota handáburðinn úr Dauðahafinu sem þú gafst okkur, hann er alveg frábær..... Við hlökkum til að fá þig aftur.

Bestu kveðjur frá
Guðrúnu og öllum hinum í Fiskakvíslinni

Anonymous said...

Biðjum fyrir kveðju til Kristrúnar og ferðafélagana. Góða ferð heim mamma mín.
Sæunn og Kjartan

Anonymous said...

Til Birnu K...

Tharf ad heyra i ther um helgina, sladu a thradinn... KPJ

Anonymous said...

Hvað ég hefði viljað deila með ykkur Creme Caramel à la Guðmundur P. ! Kærar kveðjur til þín Jóhönnu, og Þóru og Gullu, hlakka til að sjá míniatura og teppin :D

Anonymous said...

Hlakka til að heyra söguna alla.
Góða ferð heim.