Sunday, October 28, 2007

Vid sjoinn i Salalah

Goda kvoldid
Vid komum um hadegid hingad til Salalah i sudur Oman og hofudborg Dhofarheradsins.
Flestir sitja uti a verond og baeta a sig krasum undir fullu tungli og oldunid. Einar hefur thegar farid med kvedskap og Hinrik hefur reynst andrikur og thennan kvedskap set eg inn a siduna a morgun.
Eftir ad vid tjekkudum inn a Hilton var smahle og sidan skodun inn i borg thar sem banana og mango vaxa i breidum og kokoshnetupalmar sveiflast i blaenum. Vid forum a mirrumarkad og a Baladisafnid sem er glaenytt, einstaklega fallegt safn og segir sogu thessa svaedis i mali og myndum. Their eru snjallir ad gera sofn spennandi Omanir.
A morgun munum vid vitja risans og maedumannsins Jobs, fara a gullmarkad og skoda mirrutre og ut til Mugsayl en seinni hlutanum aetlum vid ad verja her i leti og iomennsku a thessu fimm stjornu hoteli okkar.

Thad hefur allt gengid ad oskum sidan eg setti pistil sidast. Siglingin i Musandam var hreinasta aevintyri og menn stungu ser i graenan sjo og kofudu eda gerdu eins og Sigrun Sig sem let sig fljota i andaktugri hugleidslu.
Eilifudr vard fyrir tvi ad tyna attavitanum og hitamaelinum en ur tvi hefur verid baett
I gaerkvoldi foirum vid a nytt tjodminjasafn i Muskat sem er med theim skemmtilegri sem eg hef sed og landrekskenningin lifnadi thar svo allir voru gagnteknir. Svo var smaverslunarleidangur og gerdu ymsir god og falleg kaup.
Thar sem mer er bodid i heimsokn til omanskra vina get eg ekki skrifad meira i bili en laet fra mer heyra a morgun.
Allir eru gladir og hressir og bidja fyrir kaerar kvedjur.

21 comments:

Anonymous said...

Hljómar ofurspennandi! Hlakka til að sjá myndirnar úr ævintýrinu :) Kossar og knús til Dannýar, Billu og mömmu!
-Sigrún Helga Þórudóttir

Anonymous said...

Ég er gulur og grænn.
Óska ykkur góðrar ferðar áfram.
Guðm. P.

Anonymous said...

Sælt veri fólkið.

Hér á Fróni er vetur genginn formlega í garð - fyrsti vetrardagur var á laugardaginn. Það hafði líka sín áhrif því að skyndilega hægði á lægðaganginum og hér er nú frost, allt hvítt og fínt.

Hafið það gott áfram.

Páll Hersteinsson

Anonymous said...

Áframhaldandi góðar kveðjur til ykkar allra, ferðalagið hljómar allt dásamlega spennandi. Og svei mér gott að heyra að menn eru andríkir þarna niður frá Hér er hvít jörð, eins og fram hefur komið, og gluggaskafan er komin í fullt sving.

Kuldakveðjur,
Anna

Sigmundur Korneliusson said...

Kveðjur til Ingu frá syninum í Sheffield. Don't do anything I wouldn't do!!! ;-D

Anonymous said...

Kærar þakkir fyrir skemmtilegar fréttir, hlakka til að sjá myndir við heimkomuna.
Margrét Ásgeirsdóttir´

Anonymous said...

Kæra frú Jóhanna.

Vona að Sigrún og Erna séu stilltar og prúðar. Sit í kuldanum og snjónum - bráluð úr öfund.
Viltu segja mömmu að ég sé góð við pabba, ætla að gefa honum kjúkling í kvöld og sníkja af honum rauðvín!
Kær kveðja,
frú Sigurlaug Margrét.

Anonymous said...

Vildi bara senda kveðju til Sigríðar Ágústsdóttur. Allt gott að frétta. Hér snjóaði í allan dag. Búinn að vökva blómin/ð. Vona að þú hafir það sem allra best og skemmtir þér vel. Allir biðja heilsa. Kær kveðja. Gústi.

Anonymous said...

Til fru Sigurlaugar
Eins og thu aettir ad vita manna best er mjog erfitt ad hafa hemil a Sigrunu, en midad vid allt og allt hefur hun ad mestu haldid ser a mottunni. Erna er ekki til verulegra vandraeda heldur
Goda skemmtun i snjonum ur 32 stiga hitanum her i Muskat.
Kvedja fra fru JK

Anonymous said...

sendum ykkur öllum slagveðurskveðjur og þó sérstaklega Billu og Danný, gangi ykkur vel í framhaldinu
Sibba og Lóa

Anonymous said...

Hvernig er það þarna suðurfrá, eru heimamenn eitthvað komnir á nagladekkin? Eða er reynt að hvetja til notkunar heilsársdekkja svo koma megi í veg fyrir rykmyndun?

Við fylgjumst spenntir með næstu ævintýrum ykkar.

Mamma, við Breki viljum mynd af þér á ómönskum úlfalda (eða eru þetta kameldýr?), hann má vera kyrr.

Bjarni Hinriks og Breki Bjarna

Anonymous said...

Húsið allt á Kambsveginum með karli á jarðhæð og vitleysingum á efri hæð senda Sigrúnu Sigurðardóttur kveðju guðs og sína og vona að ferðin verði henni ógleymanleg og hún komi heil heim

Anonymous said...

Kveðjur til Ömmu Ernu. Þú ert góð amma og vertu nú góð í útlöndum. Hlökkum til að sjá þig. Stefán, Böðvar og Sólveig.

Anonymous said...

heil og sæl

kveðja til þrastar laxdal og eddu. allir hafa það fínt. Ég var búin að vera á gömlu síðunni hennar Jóhönnu og náði því ekki sambandi. Getið þið hringt heim við tækifæri. knús og kveðjur, brynja

Anonymous said...

Greinilega mjög gaman hjá ykkur eins og hjá okkur hérna á Fróni.
Reyndar eflaust talsvert heitara hjá ykkur enda komu fyrstu snjókornin núna í byrjun vikunnar og allt varð vitlaust á dekkjaverkstæðunum. Alltaf sama sagan með okkur Íslendingana, allir komnir á nagla og snjórinn farinn aftur :-)

Kærar kveðjur til ömmu Bjargar og Sigríðar frá Nirði, Arnari Inga, Daníel Erni og Huldu.

Anonymous said...

Innilega til hamingju með daginn Kristín Jónsdóttir. Frábært að vita að allt gangi vel og þetta sé góð skemmtun. Kær kveðja frá þínum ástkæra syni.
Annars báðu milljón manns mig um að skila afmæliskveðju. Þannig þú þakkar bara öllum í báðum ættum fyrir kveðjuna þegar þú kemur aftur:)

Anonymous said...

Kveðjur til Jódísar, Ingu, Bjargar og Sigríðar Lister héðan úr rigningunni á Fróni.


Gurrý

Unknown said...

Kveðja til Ingu frá Önnu Margréti á Akureyri. Viltu hringja í mig þegar þú getur?
Vona að þið hafið það sem allra best!

Unknown said...

Kveðja til Ingu frá Önnu Margréti á Akureyri. Viltu hringja í mig þegar þú getur?
Vona að þið hafið það sem allra best!

Anonymous said...

Hey! I just saw one other message in another blog that seemed like this.

How are you aware all these things? That’s one cool post.


my web site: help to get pregnant

Anonymous said...

It had been some time since I visited web site with
such high quality information. Thansk so much for the useful data

Also visit my website ... when trying to get pregnant