Wednesday, December 12, 2007

I augnablikinu er eg sem sagt i Damaskus

og hvort sem thid truid tvi eda ekki, tokst ekki ad hitta Maher! Hann var buinn ad lofa konunni sinni ad fara med henni i budir.

En thad er gott ad vera komin hingad tho eg fari aftur til Beirut a eftir. Er buin ad fara a markadinn, eiga tvo fundi med forstjorunum minum, borda hadegismat, reykja vatnspipu og labba um i saeluvimu.
Vedur sol og blida og Damaskus er natturlega bara engu lik.

Um thad leyti sem eg lagdi af stad fra Beirut i morgun sprakk sprengja i austurhlutanum og naestradandi i hernum Francois Haz hershofdingi let lifid og nokkrir til vidbotar.
Omurlegra en tarum taki og lika omurlegt ad stjornendur skuli samstundis og adur en nokkur rannsokn hefur farid fram skella tvi a Syrlendinga. Thad gerist ekki sa illi atburdur i Libanon ad Syrlendingum se ekki um ad kenna.

Sidustu dagana hef eg spjallad vid alls konar folk i Beirut og vidar og talid leidist snarlega ad politikinni. Thad virdist engum detta i hug ad Syrlendingar beri abyrgd a tvi sem thar hefur gerst, thad vaeri einfaldlega ekki i theirra thagu ne hagsmuna.
Thad hefur komid mer a ovart ad svo virdist sem sjitar og kristnir i Libanon vilji ad Michel Ayun verdi naesti forseti Libanons en hann kom heim ur atta ara utlegd fyrir nokkrum arum og hefur vaxid mjog i aliti hja Libonum. Thar sem hann nytur ekki velvildar Bandarikjanna er naesta vist ad ekki verdi ur tvi.
En allt er thetta flokid og margthaett og eg haetti nuna tvi annars missi eg af bilnum minum til Beirut. A morgun feer eg svo flugleidis til Sanaa.
Kaerar kvedjur fra Damaskus og Abdelkarim, forstjori bidur ad heilsa ollum fyrri og vaentanlegum Syrlandsforum.

1 comment:

Anonymous said...

Bestu kveðjur til Damaskus. Hvað ég væri til í göngutúr þar, bara einu sinni enn.

Góða ferð og gott blogg. Hlakka til að fá þig heim aftur.

kv. ER