Sunday, May 4, 2008

Upp i fjallabaei og flott danssyning

Saelt veri folkid
Vorum ad koma ur dagsferd upp i tha einstoku fjallabai Hajjara og Manaakha. Leidin vefur sig upp fjallshlidind tugi kilometra og i fjarska virdast thorpin eins og vordur a fjallatindum.
I Manakha bordudum vid ekta jemenskan mat, salta sem er mjog serjemenskur rettur, eggjakoku, alls konar baunamat, kjukling og annad godmeti og vid satum natturlega a golfinu eins og hattur er herlendra. Sidan var tonlistar og Baaradansasyningin sem er serstakur hnifadans og litill strakur song med svo hatt og snjallt ad unun var a a d hlyda. Sidan var okkur bodid i dansinn og sveifludu islenskar konur ser af fagurri fimi og eins og thaer hefdu aldrei gert annad en stiga hnifadansa

A eftir aetlum vid a Shibani fiskistad.

Dvolin i Sejjun var afar ljuf, folk var mjog svo imponerad af Sjibam eda Manhattan eydimerkurinnar og Gudrun verkfraedingur Olafsdottir hristi hofudid og skildi ekki hvernig matti reisa thessi hahysi fyrir morg hundrud arum. Sumir gengu upp a haedina fyrir ofan thar sem er enn betra utsyni yfir baeinn.

Sidasta daginn var farid til Tarim a merkilegt handritasafn og eitt stykki tjodhattasafn.
Ferd gekk vel hingad en thegar til Sanaa kom hafi komid rigning klukkutima adur og allar gotur fullar svo bilarnir syntu i vatninu. Ekki laust vid ad okkur fyndist nokkud svalt, 26 stig- eftir ad hafa verid i rumlega 40 stigum i Hawdramaut.I gaerkvoldi hylltum vid svo afmaelisbarnid Margreti Hermanns Audardottur med song og hurrahropum, ferdaskrifstofan faerdi henni gjof og thad gerdi lika Mohammed gaed og hotelid baud upp a glaesilegar hnallthorur.
I dag er bliduvedur og var einstaklega hressandi i fjallaloftinu. Hiti liklega um 25 stig eda svo.

A morgun forum vid til Thula og hittum vinkonu okkar, litlu kaupstulkuna Fatimu og hun hefur bodid hopnum i hadegisverd. Ad svo bunu til Wadi Dhar thar sem klettaholl sidasta truarhofdingjans og valdamanns fyrir byltinguna er.

Thad gengur allt eins og i sogu og vid verdum ekki vor vid annad en fagnadarlaeti hja innfaeddum. Blessud takid med fyrirvara frettum tvi thad sem hefur gerst sidustu daga hefur verid fyrir nordan i Saada og thar er oftast okyrrt - menn hafa bara ekki tekid eftir tvi thegar theirra folk er a svaedinu, en orafjarri 7-9-13 fra allri okyrrd. Saada er heldur ekki spennandi svo eg fer aldrei thangad med hopa

Allir bidja fyrir bestu kvedjur og okkur langar ad thid skrifid inn a abendingadalkinn.
Margret og Brynjolfur, Ragnhildur, Gulla, Thora og eg thokkum oll fyrir kvedjur svo og ef einhverjar hafa baest vid.

7 comments:

Anonymous said...

Kveðja til Gunnu systur!
Gott að heyra að allt gengur vel. Ég vona að þú takir fullt af myndum til að sýna mér! Hér er sól og blíða en reyndar aðeins minna en 45 stiga hiti.
Kata.

Anonymous said...

Gott að allt gengur með ágætum. Þar sem tekið var fram að Þóra væri til friðs, má skila því til hennar að hér olli hún nokkru uppnámi. Þar sem ekki náðist í umboð frá henni á veiðifélagsfund lá nærri að atkvæði Mela 2 yrði ómarktækt! Að ógleymdu atkvæði Grænumýrartungu, jarðareigendur geta bara ekki þvælst si svona til framandi landa. Vona að hún verði til friðs áfram og allir njóti dvalarinnar.
Bestu kveðjur, systir Elsa

Anonymous said...

Gaman er að fylgjast með ferðunum.
Skilið góðri kveðju til Þóru Jónasar með ósk um góða skemmtun.
Anna Árnadóttir vinnufélagi.

Anonymous said...

Kveðja til Þóru frá vinnufélögunum á Framkvæmda- og eignasviði.

Anonymous said...

Njótið vel og góð kveðja til Þóru.

Anonymous said...

Kærar kvedjur til systra minna Huldu Vilhjálmsd. og Margretar Palsd.
Skyldi þetta rata retta leid?
Reyndi í morgun og thad lenti vist bara heima hja ykkur!
Hafid það gott og komid heilar heim.

Anonymous said...

Heil og sæl.
Gott að heyra að allt gengur vel.
Ég sé að Þóra fær flestar kveðjurnar, er hún aðal númerið?
Bættu samt einni við og til Gullu.
Sumir sitja bara og sauma meðan aðrir skemmta sér.
Hlakka til að sjá ykkur.
Kv. Edda