Tuesday, June 3, 2008

Vid erum i Wadi Hawdramaut

Sael og blessud oll
Siddegis i dag komum vid brunandi fra Mukalla. Flugum thangad i morgun, prydis gott flug og tha bidu bilstjorarnir gladlyndu og vid heldum af stad yfir merkur og sanda og nidur i Wadi Douan og menn dadust ad fegurd og fjolbreytileika landsins. Tharf natturlega varla ad taka fram ad vis snaeddum hinn fraega grillada kjukling i Palmalundi vid godar undirtektir.

Thegar kom nidur i Wadi Doun - sem er einn af morgum hlidarkvislum Wadi Hawdramaut breyttist landslagid, dodluplmar og grodur og sotrkostleg fjoll leystu af holmi brunt og grodursnautt landid sem vid hofdum ekid um.
I Wadi Souan er raktad besta hungangid og vid nokkur gerdum smakaup i tvi. Rulludum afram og alltaf odrum hverju myndastopp, hvort sem thad voru ulfaldar eda einstok thorpin sem flest eru byggt ur leirflogum eftir serstakri og gamalli adferd.

Einhverjir skelltu ser i sundlaugina thegar kom a thetta undurljufa hotel, adrir logdu sig og nuna vorum vid ad ljuka vid kvoldverdinn.

A morgun er mjog audveldur dagur, forum ekki hedan fyrr en 14,3o- thad er ansi mikid heitt og best ad vera ekki mikid a ferli tha. Skodum soldanahollina i Sejjun en verjum annars eftirmiddeginum i Sjibam, thessari einst-ku morg hundrud ara gomlu hahysabyggd sem er oft kollud Manhattar eydimerkurinnar og er nu komin a heimsminjaskra UNESCO.

I gaer var frjals dagur og tha var mikid fjor. Forum flest nidur i gomlu borg og a Nylistasafnid, sidan i silfur, jambia og slaedukaup i buntum og allir virtusthinir katustu me sin kaup.

Daginn adur var ferdin til Manakha og Hajjara og thann dag 1. juni attu Jona og Olga badar afmaeli. I tilefni af tvi voru taer samdar VIMAordunni og hylltar serstaklega.
Bordudum godan mat og sidan syndu saetir menn Baaradansinn og er ekki ad ordlengja ad allir i hopnum toku thatt i dansi med tilheyrandi sveiflu. Ekki sist aldurforsetinn Gudrun Clausen enda saemdi eg hana dansordu VIMA fyrir vikid.
Thetta var afskaplega skemmtilegt held eg megi segja.
Um kvoldid maetti Matthildur og ordin frisk, i afmaelismat, Olga og Jona fengu gjof fra ferdaskrifstofunni og tertu fra hotelinu.

Af tvi er ad segja ad Helga hefur fengid sina tosku svo eg veit ekki betur en allt se i fegursta lagi.
Allir bidja astsamlega ad heilsa og eru gladir og lettir i lundu.

2 comments:

Anonymous said...

Jóhanna og hópurinn þinn,gaman að fylgjast með ykkur og ég upplifi mína ferð að ég tali nú ekki um að vera svo lánsöm að eiga afmæli í Yemen,hér er bara allt í góðum gír og í gær borguðum við Jón Helgi inná Libiu ferðina.Kveðjur Jóna.

Anonymous said...

Stórt knús til Elisabetar Ronalds frá okkur öllum í Falsterbo.og nátturlega kveðjur til ykkar allra sem eruð að njóta þessarar ævintýra ferðar.