Sunday, June 7, 2009

Frida hefdi getad komid

Er thessa stundina i Midelt litlu, bae svona midja vegu milli
Merzouga og Fez Dagurinn i gaer hreinasta avintyri; inni olysanlega fagran hamrasal skallt fra Tingier, thar song undurfogur a i takti vid fjallafegurdinq:
Thegar ad kvoldi leid lentum vid vid algert furduveraldarhotel sem kennir sig vid Timbuktu: thae eru herbergin eda smahysin hra og smekkleg; skreytingar serstakar og vid hlidid standa tveir ulfaldar og kyssast. Var undursa,legra en ord fa lyst. Thadan verdur farid i ulfaldareidina og ut i eydimorkina og gist i tjaldbudum. Tho eg se nu ansi lagin a ulfoldu, gafst tvi midur ekki timi til thess nuna. Tharna eins og raunar a flketu, ef ekki ollu, naeturstodu, okkar dyrindis sundlaug

I dag hofu, vid Daoud rullad thetta b ara i rolegheitum og stoppudu, tvi her thae sem eg hef aukadag i Fez mer til oblandinnqar kaeti. Landslagid er fjolbreytt; vinjaz; grodursaelar hlidazr og fjoll; holt og loar en alls stadar sest til Atlsfjallanna:
Thad er nokk sama hvar vid stoppul til ad sotra kaffi eda te; thad eru alls stadar okkar klosett yfirleitt pappir; sapu og ollu, grajum svo Frida Bjornsd hefdi thessvedgna unad ser glod

Hlakka til ad koma til Fez. Nu aetla eg ad kaupa mer eitt edaz tvo sandblom ur Sahara
Bless i b ili

2 comments:

Anonymous said...

Þetta hljómar allt mjög rómantískt.
Ekki veitir af.
Hlakka mikið til að upplifa þetta allt í september.
Skrítið í vinnunni, er hér og þar og allstaðar.
Kv. Edda

Anonymous said...

Ég er að reyna að ímynda mér ævintýrin þarna hjá ykkur og sé Ali Baba í fullum skrúða á teppinu, fyrir mér. Það hlýtur að vera stórkostleg upplifun að ferðast um söguslóðir þúsund og einnar nætur.
Kær kveðja
Sveinbjörg