Tuesday, September 8, 2009

Marokkohopurinn er i Fes

Godan og saelan daginn

Marokkohopurinn sendir kvedjur guds og sina og er i blidvidri i theirri undursamlegu borg Fes. Menn eru nu ad tygja sig i baeinn og til ad villast um krakustiga gomnlu Fes. Thar vorum vid i allan gaerdag med leidsogumanninum okkar Josef sem hopurinn er mjog anaegdur med. Vid skodudum thar elsta skola i Nordur Afriku og tho vidar vaeri leitad, verksmidju thar sem sutad er ledur og litadm hann yrdaverksmidju,m koparsmid var konnud oflofl. Bordad inni i gomlu borg um hadegid og var maturinn gomsaetur.

Daginn adur komum vid brunandi fra Casablanca eftir ad hafa farid i hina gridarstoru mosku Haannan heitins kongs herm farid um ymis hverfi og svo var keyrt til hofudborgarinnar Rabat og vorum thar vid rannsoknir nokkra hrid og allir gladir.
Ad svo maeltu keyrt til Fes og her unum vid okkur prydilega yms athyglisverd kaup voru einnig gerd og var thetta tvi baedi menningarferd um gomlu borgina og mannlifsrannsokn

Thar sem ramadan stendur yfir er best ad vera varfaerin i samskiptum vid heimamenn thegar fer ad lida a daginn thad kann ad vera stuttur i theim kveikjuthradurinn thar sem their mega hvorki setja ofan i sig vatnsdropa, hvad tha annad

Menn eru mjog hrifnir af folkinu her sem er gladlynt og hjalpfust og allt gert til ad okkur lidi sem best.
Hopurinn er ferdavanur en thrir nylidar eru i hopnum Helga, Kolbrun og Rognvaldur og hafa thau fallid inn i hopinn eins og hendi vaeri veifad

Sem sagt nu eru menn ad fara nidri gomlu borgm thar leggur kryddlyktina ad vitum og krakkar hopppa katir fram og aftur. Ekki er haegt ad vera a bilum thar en asnar og hestar notud sem vorubilar. Siddegis aetla allmargir i marokkanskt bad sem er skylt tvi tyrkneska. A morgun holdum vid sudur a boginn og her er bliduhiti, um svona 32 til 34 stig.
Allir bidja fyrir kaerar kvedjur heim og thyggja kvedjur fra sinum med gledi

2 comments:

Asgeir, Anna og born said...

Bidjum fyrir bestu kvedjur til Sigridar Asgeirsdottur og samferdafolks. Barnabornin voru mjog spennt ad heyra ad hun hefdi verid i Casablanca. Thau sau myndina fyrir ari sidan og letu loksins sannfaerast ad svarthvitar biomyndir eru ekki allar leidinlegar.

Asgeir, Anna og born i Chicago.

Þóra said...

Kaerar kvedjur til Eddu og allra teirra sem eg tekki. Allt gott af mer her i Tyrklandi.
Kv.
Thora J. :)