Monday, July 26, 2010

Fyrri Úzbekistan er full- drífum upp ferð nr. 2--fleiri börn


Vorhópurinn 2009 í Kashan í Íran
Þar má enn bæta við og ég bið ykkur lengstra orða að hafa samband við mig hið allra fyrsta. Sú ferð er áætluð 27.febr.-13.mars 2011.


Hér sést þróun "Palestínuríkisins"

Í fyrsta lagi ætla ég að fara í rannsóknarferð til Palestínu um 16.ágúst og athuga með áætlunina og hvernig skipulag er á henni. Mér finnst ekkert vit í öðru og hinn góði ræðismaður okkar í Jórdaníu og vinkona mín, Stefanía Khalifeh ítrekaði það við mig fyrir helgi.

Í öðru lagi: Úzbekistan ferð er full, alveg full. Héðan af skrifa ég í seinni ferð og hef trú á að við náum því. Nokkrir geta fært sig í þá seinni. Hún hefst um 1.maí og verður prógrammið eins og í þeirri fyrri.


Ítreka reikningsnúmerið 342 13 551346 og kt 441004-2220 og bið ykkur að greiða fyrstu greiðslu fyrir 5. ágúst. Nokkrir hafa þegar greitt og takk fyrir það.
Vil taka fram að svör hafa ekki borist frá nokkrum góðum félögum.

Eftirtaldir hafa staðfest sig(og sumir greitt staðfestingargjaldið)Ef menn kjósa seinni ferð gjöra svo vel og láta vita hið fyrsta því nokkrir vilja hana fremur og hentar betur hvað varðar tíma.

1.2 Garðar/Guðrún
3. Guðm. Pé
4.5 Linda/Kjartan
6.7. Marjatta/Arngrímur
8.Halla G
9. Jóhanna J
10.11 Rikharð/Sesselja
12. Guðrún Bj
13. Auður Kr
14. Eyþór Bj
15.16. Jóna/Jón H.
17.18. Sigr G/Hermann
19. Margrét Árný
20. Sara Sig
21. Ásrún B
22. Guðlaug Pé.
23.24. Lena/Gísli B
25.26.Ágústa/Stanley
27.JK


Seinni ferð í september

(lágmark er 20)

Einnig hafa Palestínufarar byrjað að greiða og er mjög ánægð með hvað allir eru pottþéttir.

Þátttakendur í Palestínuferð
1.2 Linda Vilhjálmsd/Mörður Árnason
3.4 Ólöf Magnúsd/Guðmundur Kr. Guðmundsson
5.6 Sesselja Bjarnad/Ríkharð Brynjólfsson
7.8.Þóra Kristjánsd/Sveinn Einarsson
9.10 Helena Gíslason/Baldvin Gíslason
11. Eyþór Björnsson
12. Högni Eyjólfsson
13. Eygló Yngvadóttir
14. María Kristleifsdóttir
15. Ólöf Arngrímsdóttir
16.17.Unnur H. Brjánsd/Hafsteinn Hafsteinsson
18. Máni Hrafnsson
19. Steingrímur Jónsson
20. Davíð Baldursson
21. Eva Júlíusd
22. Aðalheiður Birgisdóttir
23. Helga Sverrisdóttir
24.JK
Ferðin er fullskipuð en ég get skrifað 1-2 á biðlista.

Þá vil ég taka fram að ég fékk nú áðan send nöfn og upplýsingar um tíu lítil Jemenbörn vegna þess að 13 hætta vegna þess þau hafa lokið stúdentsprófi. Mér virðist við hafa stuðningsmenn handa þessum tíu og læt alla viðkomandi vita um það hið fyrsta.
Verið svo góð að hafa samband og fyrverandi Íranfarar mættu skrifa hvatningarhróp inn á ábendingadálkinn því mér finnst alveg ómögulegt ef þarf að hætta við þá ferð eða hækka hana. Enginn má missa af Íran, það vita þeir sem farið hafa þangað.

Sæl í bili.

4 comments:

Anonymous said...

Ferð til Írans er ógleymanlegt ævintýri og lætur engan ósnortinn af þessu forna menningarríki sögu, skáldskapar og listofinna teppa.
Guðm. Pétursson

Anonymous said...

Er sammála Guðm.Péturss ógleymanleg ferð í alla staði. Trú því ekki að fólk láti þess ferð framhjá sér fara.
Guðmundur ég tek aukahatt með mér, til afnota fyrir þig í Uzbekistan !
Gulla Pé

Anonymous said...

Tek undur með Gullu og Guðmundi. Ógleymanleg ferð í alla staði hefði alls ekki viljað missa af þessu stórkostlega ævintýri!
Þóra J.

Herta Kristjánsdóttir said...

Kærust,
vil gjarnan komast með í Palestínuferðina...kveðja Herta