Wednesday, March 9, 2011

Fra okkur i Isfahan

Sael oll
Vid erum a sidasta degi i Isfahan og nu buast menn til ad fara a bazarinn og heimsaekja teppadrenginam, smamyndalistamanninn og fleira adkallandi.
Allt hefur verid i soma og vid hofum skodad hinar fogru moskur her, Blau moskuna eda Imammoskuna, Lokatullahmosku, torgid sem er annad staersta i heimi, farid i armenska hverfid og fleira og fleira
Ohaett ad segja ad vid hofum haft nog ad gera thessa daga og menn eru afar hrifnir, heyrist mer. Thykir einnig folkid baedi her og annars stadar einstaklega blitt og ljuft og forvitid og finnst vid einstakar hetjur ad heimsaekja theirra land sem i fjolmidlum faer oft ovaegilega umfjollun.
I eftirmiddag i gaer komum vid um fjogurleytid heim a Asemanhotel eftir skodunarferd og margir foru tha i gonguferd medfram Lifgjafarfljotinu og thotti mikid til um gardana og eldgomlu bryrnar sem nu hafa allar verid gerdar ad gongubrum.
Thaer sogdu fra tvi Bergljot og Gudrun ad thegar thaer hofdu gengid naegju sina og aetludu ad snua vid og bidu vid gotu thar sem ljosid var a bilaumferd. Thegar umferdarloggan sa thessar utlensku hefdarkonur stokk hun ut a gotu og stjornadi af roggsemi og stodvadi bilaumferd svo thaer kaemust yfir gotuna.
Alls stadar maetum vid vidmoti a bord vid thetta.
Thad hefur verid nokkud erfitt fyrir mig ad komast i nothaefar tolvur svo thess vegna hef eg ekki skrifad eins oft og eg aetladi.
A kvoldin hofum vid bordad a undurfallegum stodum og matur her fellur folki vel i ged.

A morgun holdum vid svo aleidis til Teheran og a hefur verid efnt til ferdasogusamkeppni a leidinni auk thess sem vid Pezhman munum sjalfsagt leggja eitthvad bradspaklegt til mala.

Thad bidja allir kaerlega ad heilsa sinu folki-

3 comments:

Anonymous said...

Mikið er gaman að geta fengið að fylgjast aðeins með ykkur. Við biðjum kærlega að heilsa henni ömmu Ásrúnu og Söru og hlökkum til að sjá hvaða dótarí amma hefur nælt sér í á basarnum :-)

Kær kveðja,
Ella María og Arnar (sem saknar ömmu voða mikið)

Anonymous said...

Heil og sael Jóhanna.
Er með ykkur í anda. Hef vida flaekst en hvergi fundist eg eins velkomin og i Iran. Bid ad heilsa Pezhman og Muhammed. Her skall á vetur. Madur vedur snjoinn í mjoalegg. Komdu með vorið með þer heim. - Sjaumst Halla G.

Anonymous said...

Við ráðsmaðurinn mokum heimtröðina, gefum á garðann, spáum í áburðargjöf sumarsins,þegjum um stund og drekkum te ykkur til samlætis....virðum fyrir okkur útsýnið út um gluggann og sendum góðar kveðjur til Persíufara allra...