Friday, October 14, 2011

Lokg almennileg kvedja fra Iranhopi

Sael oell
Vid komum til Sjiraz i eftirmiddaginn eftir langa en skemmtilega keyrslu fra Yazd. Vid byrjudum a ad koma vid i Turni thagnarinnar og setja okkur inn i greftrunarsidi zorostriana her adur. Stoppudum vid Arnarfell, rannsokudum kanatkerfid og dadumst ad 4,500 ara gamla trenu i Abarku. Ad svo bunu heimsottum vid Sasa bonda og thar utbjuggu their Mohammed og Hadi bilstjori og adstodarmadur ljuffengan hadegisverd sem allir gerdu ser gott af og Sasa faerdi okkur granatepli i eftirmat.
Vid Pezhman toludum um stjornskipan og alls konar onnur mal tvi thetta er sem fyrri hopar mjog ahugasamt folk og vill vita sem mest.
Ohaett ad fullyrda ad Iran hafi komid theim mjog skemmtilega a ovart fram ad thessu.
A morgun verdum vid her i Sjiraz og verdum i skodunarferdum, heimsaekjum grafhysi skaldanna Hafez og Saadi, forum i Narjestan hefdarhusid, fjolublau moskuna og ef ad likum laetur kikjum vid a markadinn okkur til uppbyggingar.
Dagarnir i Yazd voru lika afar vel lukkadir og thar var skodad musteri eldsins, vatnssafnid, gengid um gamla bainn og ad kvoldi 13.okt heldum vid hatidlegt afmaeli Bergthoru.
Hun fekk fineriis tertu fra ferdaskrifstofunni og eg gaf henni ljodabok med persneskum ljodum og litlinn poka og einnig skrifudu allir i hopnum a kort til hennar.
Vedur hefur verid afar notalegt svona fra 24-29 stiga hiti. Thad er god samstada i hopnum og allir i odaonn ad kynnast tho sumir thekkist ad visu fyrir.
Allir bidja fyrir kaerar kvedjur til sinna og eg var bedin ad taka fram ad theim lidi vel og fyndust their einstaklega oruggir ogstorhrifnir af Ironum.

1 comment:

Anonymous said...

Hrikalega hlýtur að vera gaman hjá ykkur!K.kv. SvG