Thursday, October 13, 2011

Pistill frá Íran

Orfaar linur bara til ad segja ykkur ad Iranforum lidur vel og senda kaerar kvedjur. Vid komum til Jazd i kvold og erum ad setjast ad bordum.

Allt hefur gengid ad oskum, komum fra Kashan i dag en verdum her a morgun og skodum tha Musteri eldsins, hus vatnsins, forum i Jamamoskuna og gongum um gamla baeinn og um kvoldid a ithrottaleikinn furdulega zorkaneh.

A morguyn a Bergthora merkisafmaeli og vid munum faera henni smagjof og ferdaskrifstofan gefur tertu annad kvold.

Allir virdast mjog anaegdir, slaedurnar pirraudu sumar i byrjun en thad er allt ad lida hja.

Verd ad haetta nuna en bid fyrir bestu kvedjur til allra aettingja og vini Iranfaranna og reyni ad komast i tolvu annad kvold

3 comments:

Anonymous said...

Alltaf gaman og gott að heyra frá þér. Kv. SvG

Kristín S. Hjálmtýsdóttir said...

Gaman að heyra frá ykkur.
Kveðjur til Þórunnar og Beggu afmælisbarns.

Kristin

Anonymous said...

Takk fyrir pistlana Jóhanna - við biðjum fyrir innilegar afmæliskveðju til Beggu frá Ásdís frænku, Karli Ágústi og Dóru systur.