Friday, March 9, 2012

Ethiuopiufarar staddir i Axum og allt gengur ad oskum

Sael verid thid oll
Afsakid ad eg hef ekki latid fra mer heyra en thad er ekki mjog einfalt ad komast i netsamband og finna bruklega tolvu a theim stodum sem vid hofum verid.



Nu er sidasti dagur nordurferdarinnar og a morgun fljugum vid til Addis.
Ferdin hefur gengid prydilega - og thad fer ekki a milli mala ad folk finnur ad thad er i Afriku- hvort tveggja er vidmot heimamanna daegilegt og tjonustan mjog i haegagangi. EN vid adlogumst thessu ollu og unum okkur vel.
Ferdin til Addis gekk agaetlega en vid komuna hafdi farangurinn minn lent a flakki og skiladi ser ekki fyrr en i morgun og flugfelagid ekki beint verid lipurt i samningum. En thad var tho fyrir ollu ad allur annar farangur skiladi ser.
Eftir skodun i Addis i Thressningarkirkjuna var fyrsti dagurinn tekinn mjog rolega og sidan var flug til Bahir Dar daginn eftir. Thar forum vid ad fossum Blau Nilar sem eru nu ekki nema svipur hja sjon eftir allar virkjanirnar. Thad var heitt og menn voru dasadis en mikil gledi med hotelid okkar thar romantisk og ljuf smahysi i fogrum fuglasongsgardi. Daginn eftir i langa siglingu a Tanavatni og ut i Urueyju og gengum thar upp ad fagurri kirkju skreyttri ikonum sem eru mjog serstaedir fyrir Ethiopiu. Menn voru afskaplega anaegdir med daginn thann.
Ad visu voru ungu stulkurnar Kolbra og Bergthora fullmikid i sol og urdu lasnar en hristu thad af ser eins og ekkert vaeri.
Til Lalibela la leidin naest en thar eru hinar storkostlegu og fraegu fjallakirkjur sem L:alibela konur med astod 40 thusund manna let hoggva inn i klettana og fellu menn i stafi yfir thessum mannvirkjum. Um kvoldid var dans og songsyning a hotel Lal ljomandi vidkunnarlegu og yfirlaetislitlu hoteli og hofdu menn gaman af. Svo voru menn a roltinu og blondudu gedi vid heimamenn og m.a. er nu ad taka til starfa i Lalibela fotboltafelagid Richard United sem Rikhard og Sesselja foru lett med ad koma a laggirnar.
Seinni daginn i Lalibela var farid i tilkomumestu fjallakirkjurnar og sidan skodad hellisklaustur skammt fra baenum.
Vid komum svo til Axum i morgun og hofum verid a fullu spani ad skoda obeliska, leifar af holl drottningar af saba og fleira og fleira.
Nu forum vid senn ad borda her a Consularhotelinu sem er hid vidkunnarlegasta og i fyrramalid er sem sagt flogid til Addis.
Hopurinn er afar samstilltur, allir taka e
afriskum smatofum med humor og jafnadargedi og allir anaegdir med vidurgerning. Gaedinn okkar Daoud Suleiman er skemmtilegur og jakvaedur naungi.
Thad bidja allir ad heilsa og hlakka til ad sja sudurhlutann naestu dagana.

4 comments:

Anonymous said...

Sæl Jóhanna og ferðafélagar þínir.
Gaman að lesa pistilinn sem minnir mig á það sem koma skal í næstu ferð.
Gangi ykkur allt í haginn og kveðjur á fótboltaliðið þitt. Jóna.

Anonymous said...

Sæl Jóhanna, mamma Ragnhildur og aðrir samferðamenn.
Mikið var gaman að heyra frá ykkur og lesa frásögnina frá fyrri hluta ferðarinnar. Ég býð spennt eftir að lesa lýsingar frá seinni hlutanum. Gangi ykkur sem allra best áfram.
Kærar kveðjur,
Gerður
ps. Hér heima gengur allt framar vonum :-)

Anonymous said...

Til Frú Söru:

Gott að heyra að ferðalagið gengur vel - þetta er augljóslega enn eitt ævintýrið ! Allt gott að frétta af okkur öllum og svei mér þá ef það er ekki komin vorlykt í loftið hér ! Vona að þið hafið það áfram gott. kær kveðja frá Kvistalandsfjölskyldunni.

Anonymous said...

Kærar kveðjur til Grétu og Brynjólfs frá Brusselfjölskyldunni (sem er núna í London). Póstþjónustan í Eþíópíu er greinilega að standa sig því Kristinn Kári er búinn að fá kortið.
Brusselbúar